Griðastaður við hafið

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 2.desember

Við fáum frábæran gest til okkar í Eldriborgarasamveru, næsta þriðjudag kl 12.00. Viktoría Hermannsdóttir, dagskrárgerðarkona kemur og spjallar við okkur um heimildarmyndina, Velkominn Árni ♥️
Verið hjartanlega velkomin 😊

Lesa meira »
Fréttir

ÞjóðbúningaMessa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 30.nóvember

Þjóðbúningamessa verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 1. sunndag í aðventu 30. nóvember, kl.11:00.
Að messu lokinni fer fram útskrift af haustnámskeiðum í Annríki þar sem boðið verður upp á kaffi og meðlæti.
Allir nemendur, velunnarar og aðrir gestir eru hjartanlega velkomnir.
Endilega mætið í fjölbreyttum búningum og njótum stundarinnar saman.

Lesa meira »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 18.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 18.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður sr. Bára Friðriksdóttir, verkefnastjóri Eldriborgararáðs Þjóðkirkjunnar.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 11.nóvember

Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður næsta þriðjudag, þann 11.nóvember kl 12.00.
Gestur dagsins verður Ólafur Ingi Jónsson, forvörður Listasafns Íslands.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.

Griðastaður við hafið

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top