Griðastaður við hafið

HAFNARFJARÐARKIRKJA

Fréttir

Fréttir

Eldriborgarasamvera þann 20.janúar

Við fáum skemmtilega gesti til okkar í Eldriborgarsamveruna 20.janúar kl 12.00.
Sviðlistahópurinn Óður kemur og segir okkur frá sýningu sinni, La bohème sem sýnd er í Borgarleikhúsinu 🙏
Verið hjartanlega velkomin ♥️

Lesa meira »
Fréttir

Eldriborgarasamverur í Janúar og Febrúar 2026

Kæru vinir♥️
Eldriborgarasamverurnar okkar hefjast aftur þann 13.janúar kl 12.
Við fáum frábæra gesti til okkar á þessari önn en dagskráin er eftirfarandi:
13. janúar: Bogi Ágústsson fyrrum fréttamaður RUV
20. janúar: Sviðslistahópurinn Óður (La Boheme)
27. janúar: Ólafur Ingi Jónsson forvörður
3. febrúar: Þorrablót
10. febrúar: Pétur Þorsteinsson fyrrum safnaðarprestur Óháða safnaðarins
17. febrúar: Anna Ingólfsdóttir Yogakennari og rithöfundur; Makamissir
24. febrúar: Rúnar Vilhljálmsson stjórnarformaður Þjóðkirkjunnar
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju 11.janúar kl 11.00.

Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju verður sunnudaginn 11. janúar kl. 11.00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Jafnframt hefst sunnudagaskólinn aftur á sama tíma.
Við hlökkum til að hitta ykkur í kirkjunni og eiga saman góða stund.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Næsta messa ársins, 11.janúar kl 11.00.

Kæru vinir.
Næsta messa ársins í Hafnarfjarðarkirkju verður sunnudaginn 11. janúar kl. 11.00.
Jafnframt hefst sunnudagaskólinn aftur á sama tíma.
Við hlökkum til að hitta ykkur í kirkjunni og eiga saman góða stund.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Nýársdagur í Hafnarfjarðarkirkju

Nýársdagur í Hafnarfjarðarkirkju ✨
Hátíðarmessa kl 14.00.
Sr.Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Barbörukórinn syngur.
Ræðumaður: Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Gamlársdagur í Hafnarfjarðarkirkju

Gamlársdagur í Hafnarfjarðarkirkju💫
Aftansöngur kl. 17:00.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »
Fréttir

Jóla-og áramóta helgihald í Hafnarfjarðarkirkju.

Jóla-og áramóta helgihald í Hafnarfjarðarkirkju.
21. desember: Helgistund í aðdraganda jóla.
Sr. Sighvatur Karlsson.
Einar Örn Björgvinsson leikur à gítar.
24. desember- Aðfangadagur.
Aftansöngur kl 18:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Hulda Proppé sópransöngkona syngur ásamt Barbörukórnum.
24.desember Aðfangadagskvöld.
Miðnæturguðsþjónusta kl 23.30. Sighvatur Karlsson þjónar fyrir altari.
Margrét Hrafnsdóttir, sópransöngkona syngur.
Organisti: Kári Þormar.
25. desember Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14:00.
Sr. Jónína Ólafsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Jón Svavar Jósefsson syngur ásamt Cantus, Kór Hafnarfjarðarkirkju.
Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:30.
Sr. Jónína Ólafsdóttir.
Tónlist: Kári Þormar og félagar úr Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju.
31. desember Gamlársdagur.
Aftansöngur kl. 17:00.
Sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar.
Cantus, kór Hafnarfjarðarkirkju syngur.
1. janúar Nýársdagur.
Hátíðarmessa kl. 14:00,
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Organisti: Kári Þormar
Barbörukórinn syngur.
Ræðumaður: Valdimar Víðisson, bæjarstjóri Hafnarfjarðar.
Verið hjartanlega velkomin.

Lesa meira »

Fermingarfræðsla

Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.

Griðastaður við hafið

Í hjarta Hafnarfjarðar

Scroll to Top