Hafnarfjarðarkirkja

 

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 30. ágúst og 6. september

Þriðjudagur 30. ágúst
Kl. 16 Börn úr Öldutúnsskóla
Kl. 17 Börn úr Lækjarskóla

Þriðjudagur 6. september
Kl. 16 Börn úr Setbergsskóla og Hvaleyrarskóla
Kl. 17, Börn úr Áslandsskóla, Ásvallaskóla, Hraunvallaskóla, Víðistaðaskóla

Fermingarbörnin koma með kirkjulykilinn í þessa tíma.

Jón Helgi Þórarinsson, 27/8 2016

Kóræfingar Barna- og unglingakórs Hafnarfjarðarkirkju hefjast mánudaginn 29. ágúst

Stúlkur jafnt sem drengir eru velkomin í kórana. Barnakórinn (7-10 ára) æfir á mánudögum kl.17-17:50. Unglingakórinn (11-16 ára) æfir á mánudögum kl. 18:00-19:30 og fimmtudögum kl. 17:30-18:30. Skráning og nánari upplýsingar á korar.is.

Jón Helgi Þórarinsson, 26/8 2016

Fermingarstarf Hafnarfjarðarkirkju hefst sunnudaginn 28. ágúst kl. 11

Í guðsþjónustunni verða fermingarbörnin boðin velkomin til þátttöku í starfinu næsta vetur og starfið verður kynnt. Eftir stundina verður boðið upp á kaffisopa og djús í Ljósbroti Strandbergs, safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Þar verður hægt að ræða við okkur prestana um fermingarfræðsluna og nánari upplýsingar.  Lesa áfram …

Jón Helgi Þórarinsson, 21/8 2016

Messa með einföldu formi sunnudaginn 22. ágúst kl. 11.

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, hugleiðing, bænagjörð, altarisganga. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 17/8 2016

Skráning í fermingarstarfið 2016 – 2017 stendur yfir

Skráning fer fram hér á síðunni FERMINGARSTARF – SKRÁNING.
Starfið hefst með guðsþjónustu sunnudaginn 28. ágúst kl. 11. Þar verður starfið og dagskrá næsta vetrar kynnt.
Ef þið hafið fyrirspurnir hafið þá samband við sr Jón Helga Þórarinsson, sóknarprest, í síma kirkjunnar 5205700 eða með því að senda skeyti á netfangið: jon.th (at) kirkjan.is.

Jón Helgi Þórarinsson, 9/8 2016

Helgistund kl. 11 sunnudaginn 14. ágúst.

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, hugleiðing, bænagjörð, altarisganga. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir

Jón Helgi Þórarinsson, 9/8 2016

Helgistund kl. 11 sunnudaginn 7. ágúst

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, hugleiðing, bænagjörð, barn borið til skírnar. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir

Jón Helgi Þórarinsson, 3/8 2016

Helgstund í Garðakirkju sunnudaginn 31. júlí kl. 20

Ekki er messað í Hafnarfjarðarkirkju á sunnudegi í verslunarmannahelgi en bent er á helgistund í Garðakirkju sunnudaginn 31. júlí kl. 20.

Jón Helgi Þórarinsson, 26/7 2016

Hádegisorgeltónleikar kl. 12.15 – 12.45, þriðjudaginn 26. júlí.

Allir velkomnir – aðgangur ókeypis.
Douglas A Brotchie leikur á orgel Hafnarfjarðarkirkju.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/7 2016

Helgistund með einföldu sniði kl. 11 til 11.30 sunnudaginn 24. júlí

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, hugleiðing, bænagjörð, altarisganga. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Douglas A Brotchie.  Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/7 2016Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Mánudagur

16.30 - 18 TíuTilTólf ára starf í Vonarhöfn og Stafni (kapellu). Erla og Ísak.
17:00 - 17:50 Barnakór. Helga og Anna. (Kirkja)
18:00 - 19:00 Unglingakór. Helga og Anna. (Kirkja)

Dagskrá ...