Hafnarfjarðarkirkja

 

Morgunmessa miðvikudagsmorgna kl. 8.15 – 8.45

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Morgunverður í Odda eftir stundina.
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 30/9 2014

Fermingarfræðsla 30. september

Kl. 16  mæta fermingarbörn úr Öldutúnsskóla.
Kl. 17 mæta fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla.
Börnin koma með kennslubókin Con Dios; Lesa heima bls 63 – 65; skírn, ferming, trúarjátning. Fræðslan verður í Vonarhöfn – gengið inn frá Suðurgötu.

Jón Helgi Þórarinsson, 29/9 2014

Hádegistónleikar þriðjudaginn 30. september kl. 12:15

Hausttonleikar 2014_sept-2

Guðmundur Sigurðsson, 25/9 2014

Sunnudagaskóli sunnudaginn 28. september kl. 11

Allir krakkar velkomnir í uppbyggilega og skemmtilega stund sem Anna Elísa sér um ásamt samstarfsfólki sínu.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/9 2014

Messa sunnudaginn 28. september kl. 11

Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Kaffisopi á eftir.

 

Jón Helgi Þórarinsson, 24/9 2014

Morgunmessa miðvikudagsmorgna kl. 8.15 – 8.45

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Morgunverður í Odda eftir stundina.
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/9 2014

Fermingarfræðsla 23. september

Fermingarbörn úr Lækjarskóla og fleiri skólum mæta kl. 16 og fermingarbörn úr Setbergsskóla mæta kl. 17.
Börnin mæta með Kirkjulykilinn (lítinn bækling um messuna). Fræðslan verður í kirkjunni.

Jón Helgi Þórarinsson, 22/9 2014

Sálmamessa og sunnudagaskóli 21. september kl. 11

Sungnir verða nýir sálmar úr Sálmar 2013. Prestur sr Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum leiða söng.

Sunnudagaskólinn verður í safnaðarheimilinu í umsjón Önnu Elísu og Hebu.

Kaffisopi og djús eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 17/9 2014

Morgunmessa 17. september kl. 8.15

Fyrsta morgunmessa haustsins verður miðvikudaginn 17.september 2014 kl. 8.15.  Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs  Morgunverður í Odda Strandbergs safnaðarheimilis Hafnarfjarðarkirkju.

Þórhildur Ólafs, 16/9 2014

Kvenfélagsfundur fimmtudagskvöldið 18. september kl. 20 í Vonarhöfn

Ása Björk Snorradóttir kennir Origami.
Verið velkomnar.

Jón Helgi Þórarinsson, 16/9 2014Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700

Neyðarsími presta: 659 7133

Miðvikudagur

08:15 - 09:00 Morgunmessa og morgunmatur (Kirkja og Oddi)
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn (Vonarhöfn)
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði (Kirkja og Ljósbrot)
20:00 - 21:00 AA-starf spor (Vonarhöfn)

Dagskrá ...