Hafnarfjarðarkirkja

 

Reiðhjólamessa á Jónsmessu. Lagt af stað frá Hafnarfjarðarkirkju kl 10.30

Hjólreiðamessa 4

Jón Helgi Þórarinsson, 19/6 2018

Messa og ferming á Jónsmessunni, sunnudaginn 24. júní kl 11. Allir velkomnir.

Mesa með einföldu formi verður sunnudaginn 24. júní. Einn drengur verður fermdur en allir eru velkomnir.
Sr Jón Helgi leiðir stundina og organisti er Douglas A Brotchie. Kaffisopi á eftir. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 19/6 2018

Skráning í fermingarstarfið 2018 – 2019

VERIÐ VELKOMIN Í FJÖLBREYTT FERMINGARSTARF HAFNARFJARÐARKIRKJU!
Skráningin fer fram hér á heimasíðunni. Smellið á FERMINGARSTARF – SKRÁNING hér til hliðar. Þá opnast skráningarblað sem fyllt er út.
Hægt er að velja fermingardaga vorið 2019.
Þau sem skrá sig fyrir haustið fá örugglega þá fermingardaga sem þau óska eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 10/4 2018

Helgistund sunnudaginn 10. júní kl. 11

Sr. Jón Helgi Þórarinsson þjónar og Guðmundur Sigurðsson leikur á orgelið.
Skírn. Kaffisopi á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 4/6 2018

Hátíðarhelgistund í Hafnarfjarðarkirkju 17. júní kl. 11

Fullveldi og sjálfstæði þjóðar og einstaklinga

Tryggvi Gíslason fyrrverandi skólameistari flytur hátíðarræðu.
Gissur Páll Gissurarson syngur einsöng
.
Sr Jón Helgi Þórarinsson leiðir stundina.
Douglas A. Brotchie leikur á orgelið.
Verið öll velkomin. Kaffisopi eftir stundina

.17 júní 2018

Jón Helgi Þórarinsson, 4/6 2018

Helgihald fellur niður 3. júní í Hafnarfjarðarkirkju vegna sjómannadags

Sjá nánar um helgihald í Hafnarfirði þennan dag í dagskrá sjómannadagsins.

Jón Helgi Þórarinsson, 29/5 2018

Helgistund kl 11 í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 27. maí

Vegna óhagstæðrar veðurspár, rigningar og kulda, hefur verið ákveðið að helgistund sem vera átti við Kaldársel sunnudaginn 27. maí kl 11 verði í Hafnarfjarðarkirkju.
Þar verður þess minnst að 150 ár eru liðin frá fæðingu sr Friðriks Friðrikssonar æskulýðsleiðtoga og rifjað verður upp fjölþætt starf hans meðal barna og unglinga.  Sálmar og æskulýðssöngvar sr Friðriks verða sungnir.
Allir eru velkomnir og verður boðið upp á hressingu í safnaðarheimilinu á eftir.Séra-Friðrik-Friðriksson

Jón Helgi Þórarinsson, 24/5 2018

Hátíðarmessa hvítasunnudag, 20 maí, kl 11

Fermd verða 10 börn. Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 17/5 2018

Æfing fermingarbarna fyrir fermingu hvítasunnudag

verður miðvikudaginn 16. maí kl 16.

Jón Helgi Þórarinsson, 15/5 2018

Kyrrðar- og íhugunarmessa sunnudaginn 13. maí kl 11

Sr Jón Helgi, Erla Björg söngkona og markþjálfi og Kjartan Jósefsson Ognibene organisti annast stundina.
Allir velkomnir. Kaffisopi í safnaðarheimilinu á eftir.
Ath að sunnudagaskólinn er kominn í sumarfrí!

Jón Helgi Þórarinsson, 10/5 2018

Hátíðarmessa uppstigningardag, 10. maí kl 14 í Víðistaðakirkju. Eldri borgurum sérstaklega boðið til messunnar. Kaffiveitingar á eftir

Hafnarfjarðarkirkja og Víðistaðakirkja verða með sameiginlega messu í Víðistaðakirkju á uppstigningardag, 10. maí, kl 14.
Gaflarakórinn syngur og prestar beggja kirkna þjóna.
Eldri borgurum sérstaklega boðið til messunnar.
Kaffiveitingar á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 8/5 2018



Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Miðvikudagur

8.15 - 8.45 Morgunmessa
10:00 - 12:00 Viðtalstímar presta
13:00 - 16:30 Skákklúbburinn Riddarinn (Vonarhöfn)
15:00-16:00 Heimsókn frá Drafnarhúsi 1. miðvikudag í mánuði
20:00 - 21:00 AA-starf spor (Vonarhöfn)

Dagskrá ...