Hafnarfjarðarkirkja

 

Hjálparstarf – til hvers? Gestir frá Afríkur á fræðslukvöldi 17. október kl 20 – 21. Allir velkomnir!

Fræðslukvöld verður í Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 17. október kl 20 – 21.
Fjallað verður um hjálparstarf í Afríku á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar, sagt frá hver verkefnin eru og hverju starfið breytir fyrir íbúana.
Tveir gestir frá Afríku segja frá ásamt fræðslufulltrúar Hjálparstarfs kirkjunnar.
Fræðslukvöldið er hluti af fræðslu fyrir fermingarbörn og foreldra en allir eru velkomnir. Kaffisopi á eftir.

Jón Helgi Þórarinsson, 14/10 2018

Fermingarfræðsla 16. október

Kl. 16  koma fermingarbörn úr Öldutúnsskóla, Áslandsskóla og Nú
Kl. 17 koma fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hraunvallaskóla

Jón Helgi Þórarinsson, 15/10 2018

Messa og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 14. október

Sr Jón Helgi messar, Guðmundur leikur á orgelið og Kristín leiðir safnaðarsöng og syngur einsöng.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Sigríði og Jessicu í safnaðarheimilið og eiga þar stund með fjölbreyttri dagskrá.
Hressing eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 12/10 2018

Morgunmessa miðvikudaginn 10. október kl 8.15 – 8.45

Orgelleikur,  sálmasöngur, ritningarlestur, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Léttur morgunverður í safnaðarheimilinu eftir stundina. Allir velkomnir

Jón Helgi Þórarinsson, 9/10 2018

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 9. október

Kl. 16 koma fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla
Kl. 17 koma fermingarbörn úr Setbergsskóla
Þau fermingarbörn sem komust ekki 2. október eru beðin um að koma 9. október.

Jón Helgi Þórarinsson, 8/10 2018

Fjölskylduhátíð 7. október kl 11 – 13 í Víðistaðakirkju og íþróttahúsi Víðistaðaskóla. Fjölbreytt dagskrá fyrir börn sem fullorðna. Veitingar.

fjolskylduhatid

 

Engin messa verður í Hafnarfjarðarkirkju 7. október. Við förum öll á Fjölskylduhátíðina!

Jón Helgi Þórarinsson, 3/10 2018

TTT starf (10 – 12 ára) fimmtudaga kl 17 – 18

Allir 10 – 12 ára krakkar velkomnir í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem Bylgja Dís fræðslu og æskulýðsfulltrúi hefur umsjón með.

Jón Helgi Þórarinsson, 3/10 2018

Fermingarfræðsla þriðjudaginn 2. október

Kl. 16  koma fermingarbörn úr Öldutúnsskóla, Áslandsskóla og Nú
Kl. 17 koma fermingarbörn úr Lækjarskóla og Hraunvallaskóla

Jón Helgi Þórarinsson, 1/10 2018

Messa og sunnudagaskóli kl 11 sunnudaginn 30. september. Súpa í safnaðarheimilinu á eftir

Í messunni á sunnudaginn mun sr Jón Helgi fjalla um máltíð Drottins og borðsamfélagið. Organisti er Guðmundur Sigurðsson og félagar úr Barbörukórnum syngja.
Sunnudagaskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin með Bylgju og Sigríði í safnaðarheimilið og eiga þar stund með fjölbreyttri dagskrá.
Boðið er upp á súpu í safnaðarheimilinu eftir messuna.

Jón Helgi Þórarinsson, 26/9 2018

TTT starf (10 – 12 ára) fimmtudaga kl 17 – 18

Allir 10 – 12 ára krakkar velkomnir í fjölbreytt og skemmtilegt starf sem Bylgja Dís fræðslu og æskulýðsfulltrúi hefur umsjón með.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/9 2018Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Mánudagur

17 - 17.50 Barnakórsæfing
18 - 19.15 Unglingakórsæfing

Dagskrá ...