Hafnarfjarðarkirkja

 

TTT mánudaginn 2.maí

TTT verður á sínum stað mánudaginn 2.maí kl.16.30-18.00. Fræðsla, fjör og leikir. Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 1/5 2016

Messa sunnudaginn 1.maí og uppstigningardagur

Messa kl.11 sunnudaginn 1.maí. Prestur er sr.Þórhildur Ólafs og organisti er Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum syngja. Messukaffi á eftir. Allir eru hjartanlega velkomnir.
 
Uppstigningardagur 5.maí
Dagur aldraðra. Sameiginleg messa Víðstaðasóknar og Hafnarfjarðarsóknar í Víðistaðakirkju kl.14.
Hátíðarkaffi að lokinni guðsþjónustu.

 

Erla B. Káradóttir, 26/4 2016

Orgeltónleikar þriðjudaginn 26.apríl

ORGELTÓNLEIKAR á morgun þriðjudag kl.12.15.
Fern Nevjnsky leikur á orgelið.

Efniskrá :
- Trio op. 49 -1
- Sonate N° 16, op. 175, in gis-moll (Allegro moderato, Skandinavisch, Indroduction und Fuge).

Aðgangur ókeypis og allir eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 25/4 2016

TTT mánudaginn 25.apríl

TTT verður á sínum stað mánudaginn 25.apríl kl.16.30-18.00.  Á dagskrá er fræðsla, spjall og blöðrufjör. Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 24/4 2016

Vorhátíð sunnudaginn 24.apríl kl.11

Það verður líf og fjör í Hafnarfjarðarkirkju næstkomandi sunnudag á vorhátíð fjölskyldunnar

vorhatid

Erla B. Káradóttir, 19/4 2016

TTT mánudaginn 18.apríl

TTT verður á sínu stað mánudaginn 18.apríl kl.16.30-18.00.  Hitað verður upp fyrir vorferðina okkar í Kaldársel. Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 17/4 2016

Messa og sunnudagaskóli 17.apríl

Sunnudaginn 17.apríl verður messa og sunnudagaskóli kl.11. Prestur er sr.Jón Helgi Þórarinsson. Organisti er Guðmundur Sigurðsson og munu félagar úr Barbörukórnum leiða söng. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 14/4 2016

Handavinnukvöld kvenfélagsins

Handavinnukvöld Kvenfélags Hafnarfjarðarkirkju verður fimmtudaginn 14.apríl kl.20.

Erla B. Káradóttir, 12/4 2016

TíutilTólf ára starfið mánudaginn 11.apríl

TTT verður á sínum stað mánudaginn 11.apríl kl.16.30-18.00. Leikir, fjör og létt gaman. Umsjón hafa Erla Björg Káradóttir og Ísak Henningsson. Allir 10-12 ára krakkar eru hjartanlega velkomnir.

Erla B. Káradóttir, 10/4 2016

Messa sunnudaginn 10.apríl

Messa og sunnudagaskóli kl.11. Prestur er sr. Þórhildur Ólafs. Organisti er Guðmundur Sigurðsson. Félagar úr Barbörukórnum leiða söng.

Erla B. Káradóttir, 7/4 2016Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Mánudagur

16.30 - 18 TíuTilTólf ára starf í Vonarhöfn og Stafni (kapellu). Erla og Ísak.
17:00 - 17:50 Barnakór. Helga og Anna. (Kirkja)
18:00 - 19:00 Unglingakór. Helga og Anna. (Kirkja)

Dagskrá ...