Hafnarfjarðarkirkja

 

Jólafundur Kvenfélagsins föstudaginn 27. nóvember kl. 19

Að venju verður dagskráin fjölbreytt, skemmtilatriði, happdrætti o.fl. Boðið verður upp á veislumat, hangikjöt með tilheyrandi meðlæti.
Verið velkomin og eru kvenfélagskonur hvattar til að taka með sér gesti.

Jón Helgi Þórarinsson, 27/11 2015

Hátíðarguðsþjónusta og sunnudagskóli kl. 11 á fyrsta sunnudegi í aðventu, 29. nóvember.

Annríki, þjóðbúningar og skart, taka þátt í guðsþjónustunni og sýna þjóðbúninga.
Barbörukórinn syngur aðventusálma og ættjarðarlög undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar organista. Sr Jón Helgi Þórarinsson predikar og þjónar ásamt sr Þórhildi Ólafs. Kveikt á fyrsta aðventukertinu.
Sunnudagskólinn hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Margréti Hebu og hennar fólki.
Kaffisopi eftir stundina.

Jón Helgi Þórarinsson, 26/11 2015

Foreldramorgunn, opið hús, fimmtudaga kl. 10 – 12

Opið hús fyrir foreldrar ungra barna. Spjall og kaffisopi. Erla Björg Káradóttir hefur umsjón með samverunum.  Gengið er inn í Vonarhöfn frá Suðurgötu. Verið velkomin.

Jón Helgi Þórarinsson, 25/11 2015

Morgunmessa miðvikudag kl. 8.15

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, íhugun, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Eftir stundina er boðið upp á léttan morgunverð í safnaðarheimilinu.
Allir velkomnir.
Athugið að þetta er síðasta morgunmessan á þessu ári.

Jón Helgi Þórarinsson, 24/11 2015

Fermingarfræðsla 24. nóvember

Þriðjudagur 24. nóvember
Kl. 16
  Fermingarbörn úr Öldutúnsskóla
Kl. 17
Fermingarbörn úr Hvaleyrarskóla
Börnin lesa heima í
Con Dios bls. 16 – 21. Jesús, leiðtogi og fyrirmynd.

Jón Helgi Þórarinsson, 23/11 2015

Hádegistónleikar þriðjudaginn 24. nóv. kl. 12:15

Hádegistónleikar verða í Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 24. nóvember kl.12:15-12:45.  Eyþór Franzson Wechner, organisti Blönduóskirkju,  leikur á bæði orgel kirkjunnar. Kaffisopi eftir tónleika - Verið hjartanlega velkomin - Aðgangur ókeypis!

J.S.Bach (1685-1750)  

Prelúdía og fúga í d-moll BWV 539

Schmücke dich, o liebe Seele BWV 654

César Franck (1822-1890)

Úr “Six Pièces pour Grand Orgue, Op. 20:”

Prière

 

 

 

Guðmundur Sigurðsson, 20/11 2015

Foreldramorgnar fimmtudaga kl. 10 – 12

Opið hús fyrir foreldrar ungra barna. Spjall og kaffisopi. Erla Björg Káradóttir hefur umsjón með samverunum.  Gengið er inn í Vonarhöfn frá Suðurgötu. Verið velkomin.

Jón Helgi Þórarinsson, 19/11 2015

Morgunmessa miðvikudaga kl. 8.15 – 8.45

Orgelleikur, sálmasöngur, ritningarlestur, íhugun, bænagjörð, samfélagið um Guðs borð.
Eftir stundina er boðið upp á léttan morgunverð í safnaðarheimilinu.
Allir velkomnir.

Jón Helgi Þórarinsson, 16/11 2015

Fermingarfræðsla 17. nóvember

Kl. 16 koma fermingarbörn úr Setbergsskóla. Kl. 17 koma fermingarbörn úr Lækjarskóla, Áslandsskóla og Hraunvallaskóla.
Börnin lesa heima í Con Dios bls. 30 – 33. Biblían.

Jón Helgi Þórarinsson, 16/11 2015

TíuTilTólf ára starf á mánudögum kl. 16.30 – 18

TTT er fyrir stelpur og stráka í 5.-7. bekk, alla mánudaga kl. 16:30-18:00 í safnaðarheimili Hafnarfjarðarkirkju. Lesa áfram …

Jón Helgi Þórarinsson, 16/11 2015Sr. Jón Helgi Þórarinsson, sóknarprestur, gsm 8985531
Sr. Þórhildur Ólafs, prestur

Viðtalstímar þri. - fös. kl. 10 - 12
Skrifstofa kirkjunnar opin mánud. - fimmtud. kl. 10 - 16 og föstud. kl. 10 - 12
Sími kirkjunnar er 520 5700
Neyðarsími presta í Hafnarfirði og í Garðabæ: 659 7133

Laugardagur

11.00-12.00 CODA-fundur (Vonarhöfn)

Dagskrá ...