
Bleik messa sunnudaginn 12.október kl 17.00
Bleik messa í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 12. október kl 17.00
Thelma Björk Jónsdóttir flytur hugvekju en hún er hönnuður Bleiku slaufunnar í ár.
Bleik messa í Hafnarfjarðarkirkju, sunnudaginn 12. október kl 17.00
Thelma Björk Jónsdóttir flytur hugvekju en hún er hönnuður Bleiku slaufunnar í ár.
Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju verður á sínum stað þriðjudaginn 7. október kl. 12.00.
Gestur dagsins verður Brynja Helga Baldursdóttir. Hún mun fjalla um Agöthu Christie, ævi hennar og ritferil.
Verið hjartanlega velkomin🍂
Æskulýðsmessa Hafnarfjarðarkirkju og Víðistaðakirkju verður sunnudaginn 5. október kl. 11.00 í Víðistaðakirkju.
Umsjón með messunni hafa sr. Þuríður Björg Wiium Árnadóttir, Yrja Kristinsdóttir og Svanhildur Helgadóttir.
Messa í Hafnarfjarðarkirkju sunnudaginn 28. september kl 11.00.
Sr. Sighvatur Karlsson prédikar og þjónar fyrir altari.
Altarisganga
Kór Hafnarfjarðarfjarðarkirkju syngur.
Sunnudagaskóli á sama tíma í Vonarhöfn ( safnaðarheimilinu).
Verið hjartanlega velkomin 💚
Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju hefst þriðjudaginn 23. september.
Kynning á Háskóla þriðja æviskeiðsins.
Samveran hefst kl 12.00.
Verið hjartanlega velkomin.
Foreldramorgnarnir okkar hefjast fimmtudaginn 25. september kl. 11.00–13.00 og fara fram í safnaðarheimilinu Vonarhöfn.
Verið hjartanlega velkomin.
Einn frægasti pikkolóflautuleikari heims Jean Louis Beaumadier, heimsækir nú Ísland í fyrsta sinn.
Eldriborgarasamvera Hafnarfjarðarkirkju hefst þriðjudaginn 23. september.
Kynning á Háskóla þriðja æviskeiðsins.
Samveran hefst kl 12.00.
Verið hjartanlega velkomin.
Fermingarfræðslan er skírnarfræðsla kirkjunnar.
Hver sá sem skírist skal fá fræðslu um kristna trú, kirkjuna, lífið og tilveruna og þau lífsgildi sem mikilvægt er að hafa í hávegum á lífsleiðinni. Fræðslunni lýkur með fermingarathöfn þar sem barnið játar trú sína með söfnuðinum og þiggur fyrirbæn og blessun fyrir lífsgöngu sína.